Author: Hildur Rut Ingimarsdóttir

Hildur Rut Ingimarsdóttir er 29 ára og búsett í Reykjavík með kærasta sínum og syni. Hún hefur brennandi áhuga á matargerð og gaf út matreiðslubókina Avocado fyrir jólin 2016. Ásamt því að skrifa fyrir framinn.is vinnur hún hjá Pennanum Eymundsson á fyrirtækjasviði.