Samstarfslína 66°Norður og danska merkisins Ganni fer í sölu núna á föstudaginn 15. mars kl. 17:00 í verslun 66°Norður á Laugavegi 17-19.

Ganni04
Hönn­un­art­eymi 66°Norður og Ganni sameinar gildi og arfleifð beggja merkja í flíkum sem hannaðar eru til dagsdaglegrar notkunar jafnt sem útivistar.  Inn­blást­urinn var sótt­ur í sjófata­arf­leifð 66°Norður með spennandi og fersk­um blæ frá danska kven­fata­merk­inu.

Danska merkið GANNI var stofnað árið 2000 og hefur síðan þá náð ótrúlegum árangri.

All­ar vör­urn­ar í sam­starf­inu eru úr tækni­leg­um efn­um og fram­leidd­ar af 66°Norður og koma í tak­mörkuðu upp­lagi.

Ég mæli með að mæta á föstudaginn og sjá þetta geggjaða samstarf og mögulega næla þér í eina flík!  Nánari upplýsingar má finna á þessum Facebook viðburði 66°Norður x GANNI.

Photo-09-08-2018,-20-06-04

Arnbjörg Baldvinsdóttir
Arnbjörg Baldvinsdóttir er 28 ára. Hún býr í Kópavogi ásamt kærasta sínum og dóttur. Hún er menntaður margmiðlunarhönnuður frá Óðinsvé í Danmörku með áherslu á markaðsfræði. Ásamt því að skrifa inná framinn.is vinnur hún sem Viðskiptastjóri hjá 66°Norður.

Author: Arnbjörg Baldvinsdóttir

Arnbjörg Baldvinsdóttir er 28 ára. Hún býr í Kópavogi ásamt kærasta sínum og dóttur. Hún er menntaður margmiðlunarhönnuður frá Óðinsvé í Danmörku með áherslu á markaðsfræði. Ásamt því að skrifa inná framinn.is vinnur hún sem Viðskiptastjóri hjá 66°Norður.