Nú styttist heldur betur í jólin og margir búnir að horfa á að minnsta kosti eina jólamynd. Við ákváðum að taka saman nokkrar myndir sem eiga það sameiginlegt að vera ekki þessar klassísku jólamyndir. Eins eru þær allar aðgengilegar á Netflix sem er stór plús. 

A very Murray Christmas
Ef við bætum við smá söng, smá Bill Murray þá er þetta útkoman.

Merry Kissmas 
Eins væmin og nafnið gefur til kynna en krúttleg og í anda jólanna.

Christmas Inheritance 
Þessi er nýleg og eins og svo margar jólamyndir – rómantísk og þægileg.

48 Christmas wishes.
Ný gamanmynd sem hentar fyrir alla fjölskylduna að horfa á saman.

 Deck the halls
Ein í eldri kantinum, en hressandi og skemmtileg engu að síður.

 

Líf Lárusdóttir
Líf Lárusdóttir er 27 ára búsett með unnusta sínum og dóttur þeirra á Akranesi. Líf er viðskiptafræðingur að mennt með meistaragráðu í markaðsfræði og diplóma í viðburðarskipulagningu. Ásamt því að skrifa fyrir Framann starfar Líf sem markaðsstjóri Gámaþjónustunnar.

Author: Líf Lárusdóttir

Líf Lárusdóttir er 27 ára búsett með unnusta sínum og dóttur þeirra á Akranesi. Líf er viðskiptafræðingur að mennt með meistaragráðu í markaðsfræði og diplóma í viðburðarskipulagningu. Ásamt því að skrifa fyrir Framann starfar Líf sem markaðsstjóri Gámaþjónustunnar.