Haustið er uppáhaldstími margra enda margt svo kósí við haustið, kertaljósin, kaffið og svo auðvitað tískan. Tískan á þessum tíma er alltaf svo þægileg og erum við sammála um að þetta árið er hún líka ansi smart. Við tókum saman nokkrar flottar flíkur sem henta fyrir vinnuna og skólann þetta haustið/veturinn.

Díana Bergsdóttir
Díana Bergsdóttir er 27 ára og búsett á Akranesi með kærasta sínum og dóttur. Hún lærði Branding and marketing management í VIA University College í Danmörku með áherslu á tisku og hönnun. Ásamt því að skrifa inná framinn.is vinnur hún á Markaðsdeild Bestseller á Íslandi.

Author: Díana Bergsdóttir

Díana Bergsdóttir er 27 ára og búsett á Akranesi með kærasta sínum og dóttur. Hún lærði Branding and marketing management í VIA University College í Danmörku með áherslu á tisku og hönnun. Ásamt því að skrifa inná framinn.is vinnur hún á Markaðsdeild Bestseller á Íslandi.