Við vinnum mikið í símanum og er hann orðinn helsti fylgihlutur flestra nú til dags. Við tókum því saman fylgihluti fyrir iphone sem við viljum meina að okkur vanti en gæti vel verið eitthvað sem okkur einfaldlega langar í.

Myndavélalinsa – þessi gerir manni kleift að taka betri myndir á þessum samfélagsmiðlatíma sem við lifum í.

ChargerUp Digital 4000 – hljómar eins og vélmenni en þegar þú ert mikið á ferðinni og átt það til að gleyma að hlaða símann þá er þetta vélmenni algjör bjargvættur.

Iphone hulstur – okei viðurkenni að okkur vantar þetta ekki en okkur langar.

Hleðslustæði – þetta er eitthvað sem við sjáum fyrir okkur að sé magnað að hafa á skrifborðinu þegar maður eyðir jafn miklum tíma þar og við erum farnar að gera.

Bluetooth hátalari – þessi hátalari er á óskalista, enda virkilega fallegur.

Díana Bergsdóttir
Díana Bergsdóttir er 27 ára og búsett á Akranesi með kærasta sínum og dóttur. Hún lærði Branding and marketing management í VIA University College í Danmörku með áherslu á tisku og hönnun. Ásamt því að skrifa inná framinn.is vinnur hún á Markaðsdeild Bestseller á Íslandi.

Author: Díana Bergsdóttir

Díana Bergsdóttir er 27 ára og búsett á Akranesi með kærasta sínum og dóttur. Hún lærði Branding and marketing management í VIA University College í Danmörku með áherslu á tisku og hönnun. Ásamt því að skrifa inná framinn.is vinnur hún á Markaðsdeild Bestseller á Íslandi.